"Vettvangsskóli í fornleifafræði á Hrafnseyri", var haldin 11. ágúst - 6. sept. í samstarfi við Fornleifadeild Náttúrustofu Vestfjarða undir stjórn Margrétar Hallmundsdóttur fornleifafræðings. Vettvangsskólinn hefur starfað á Hrafnseyri undanfarin tvö ár með um 8-10 nemendum frá hinum ýmsu háskólum í Bretlandi og Skotlandi. Við uppgröft skólanema fundust minjar skála, tveggja jarðhýsa og tveggja smiðja, auk kirkju og kirkjugarðs frá fyrri hluta 11. aldar og óvenju breiðs garðs eða veggjar.
Opnunartími (Opening hours)
1. júní - 8. september
kl. 11:00 - 17:00 alla daga
Á öðrum tímum eftir samkomulagi
Sími: 456-8260
Upplýsingar
Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.
A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.