Höfðingleg gjöf til Hrafnseyrar

Bókin Jón Sigurðsson forseti - ævisaga í hnotskurn í túninu á Hrafnseyri
Bókin Jón Sigurðsson forseti - ævisaga í hnotskurn í túninu á Hrafnseyri
1 af 2

Síðastliðið sumar tók staðarhaldari á Hrafnseyri við höfðinglegri bókagjöf frá fjölskyldu Hallgríms Sveinssonar og Guðrúnar Steinþórsdóttur, fyrrverandi staðarhöldurum og bændum á Hrafnseyri. Þetta var engin venjuleg bókagjöf því um var að ræða allt upplag bókarinnar Jón Sigurðsson forseti – ævisaga í hnotskurn sem Hallgrímur tók saman.

Meira

Hrafnseyrarnefnd tekin til starfa

Hrafnseyrarnefnd kom saman á Hrafnseyri þann 4. október síðastliðinn en hafði áður átt einn fund á netinu.
Hrafnseyrarnefnd kom saman á Hrafnseyri þann 4. október síðastliðinn en hafði áður átt einn fund á netinu.

Ný Hrafnseyrarnefnd tók til starfa síðasumars og hefur nú þegar fundað tvívegis. Nefndin var skipuð í byrjun sumars af forsætisráðuneytinu og er skipuð fulltrúum þess, Háskóla Íslands, Háskólaseturs Vestfjarða og Vestfjarðastofu.

Meira
Eldri færslur

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 3. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
50.000 kr. lágmarksgjald (15 manns).
1.500 kr. fyrir hvern umfram 15.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.