14/05/24

Biskup vísiterar Hrafnseyri

Síðastliðinn föstudag vísiteraði biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, Hrafnseyri. Með í för voru sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, prestur á Þingeyri og sr. Magnús Erlingsson, prófastur Vestfjarðaprófastsdæmis ásamt Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur, fræðslustjóra Þjóðkirkjunnar. Ingi Björn Guðnason, staðarhaldari á Hrafnseyri tók á móti biskupi og fylgdarliði ásamt Hreini Þórðarsyni, bónda á Auðkúlu og formanni sóknarnefndar Hrafnseyrarsóknar.

Fleiri fréttir

Safnið

Opnunartími (opening hours):

1. júní - 3. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga (every day)

Á öðrum tímum eftir samkomulagi

Sími/tlf: 456-8260

 

Nánar »

Veitingar

Kaffi, kökur og vöflur framreiddar í burstabænum (austan við sjálft safnhúsið).

Opið 1. júní – 8. september

Kl. 11:- 17:00 alla daga og eftir samkomulagi.

Sími: 456-8260

Nánar »