Sumarháskóli
Frá árinu 2006 hafa sumarnámskeið á háskólastigi verið haldin á hverju sumri í Safni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Námskeiðin hafa ávalt verið opin öllum þótt um kennslu á háskólastigi sé að ræða og sérstakt þema hafi verið tekið fyrir hverju sinni.
Nánar »
Rannsóknir
23. júní – 10. júlí nú í sumar (2020) mun fornleifafræðingurinn Gunnar Grímsson mynda jarðir/eyðibýli í Arnarfirði með sérstökum dróna.
1.– 31. ágúst munu 6 fornleifafraæðingar stunda uppgröft hér á Hrafnseyri og nágrannabænum Auðkúlu. Fólki mun þá gefast kostur á að kynnast fornleifarannsóknum undir leiðsögn.
Nánar »Veitingar
Kaffi, kökur og vöflur framreiddar í burstabænum (austan við sjálft safnhúsið).
Opið 1. júní – 3. september
Kl. 11:- 17:00 alla daga og eftir samkomulagi.
Sími: 456-8260
Vefmyndavél á Hrafnseyri/Webcam Hrafnseyri
Nánar »