„Affect“ og rannsóknir!

Vinnubúðir (workshop) fyrir Master- og doktorsnema, 24. 26. júní, 2016
Safn Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri, Arnarfirði.

Kennari: Professor Gregory J. Seigworth, Millersville University, Pennsylvania, USA.

Aðrir erlendir gestakennarar/rannsóknarfólk, sem nota kenningar um „Affect“ í rannsóknum sínum, verða til aðstoðar nemendum gegnum Skype.

Vinnubúðirnar eru á vegum Safns Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri (www.hrafnseyri.is) og Prófessorsembættis Jóns Sigurðssonar við Háskóla Íslands (http://jonsigurdsson.hi.is/ ), í samvinnu við Háskólasetur Vestfjarða (http://www.uw.is/) og Stofnun Rögnvaldar Á. Ólafssonar, Ísafirði.

Nánar má lesa um þær hér.

 
Til baka

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 3. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
50.000 kr. lágmarksgjald (15 manns).
1.500 kr. fyrir hvern umfram 15.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.