Heimsókn 5 manna leikhóps frá „The Royal Central School of Speech and Drama“ í London

Fimm manna alþjóðlegur leikhópur frá The Royal Central School of Speech and Drama í London heimsækir Hrafnseyri og dvelur þar í 9 daga í júli. Um er að ræða lokaverkefni nemenda við skólann, sem þau ætla að vinna að hluta til á staðnum, auk þess sem þau sýna "work in progress", eða hluta úr verkefni sínu, sem þau eru enn að þróa og vinna að, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, mánudaginn 21. júlí.

Sjá nánar

Opnunartími (Opening hours)

1. Júní - 8. september

kl. 11 - 18 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi

 

800 kr.      Aðgangseyrir (Tickets).

500 kr.      Hópar (10 mans eða fleiri),

                 öryrkjar, aldraðir.

                 (Groups (10 peole or more),

                  disabled, elderly.)

   0 kr.      16 ára og yngri

                (16 years and younger).

 

         Sími: 845-5630 og 456-8260 

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.