Fornleifafræðinemendur frá Bretlandi og Skotlandi á Hrafnseyri

Undanfarna daga hafa 10 nemendur í fornleifafræði frá hinum ýmsu háskólum í Bretlandi og Skotlandi dvalist hér á Hrafnseyri við uppgröft undir leiðsögn kennara síns Margrétar Hallmundsdóttur fornleifafræðings frá Náttúrustofu Vestfjarða, en Margrét hóf fornleifauppgröft hér á Hrafnseyri síðastliðið haust. Stutt er síðan mannabein fundust hér í miðaldakirkjugarðinum á Hrafnseyri fyrir rúmlega mánuði síðan.

Til baka

Opnunartími (Opening hours)

1. Júní - 8. september

kl. 11 - 18 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi

 

800 kr.      Aðgangseyrir (Tickets).

500 kr.      Hópar (10 mans eða fleiri),

                 öryrkjar, aldraðir.

                 (Groups (10 peole or more),

                  disabled, elderly.)

   0 kr.      16 ára og yngri

                (16 years and younger).

 

         Sími: 845-5630 og 456-8260 

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.