Endurnýjun á Safni Jóns Sigurðssonar stendur nú yfir. Þann 8. ágúst síðastliðinn var safninu lokað og framkvæmdir hafnar við að taka niður safnkost og breyta húsnæðinu fyrir nýju sýninguna, sem opnuð verður 17. júní 2011
Opnunartími (Opening hours)
1. júní - 8. september
kl. 11:00 - 17:00 alla daga
Á öðrum tímum eftir samkomulagi
Sími: 456-8260
Upplýsingar
Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.
A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.