16. júní. Hátíðardagskrá Hrafnseyri 2018

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsækir Hrafnseyri 16. júní í fyrsta sinn eftir að hann varð forseti.

Dagskrá hátíðar í tilefni komu forsetans má lesa hér fyrir neðan

11:00 - 11:45

Hátíðarguðþjónusta: Sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir Þingeyrarprestakalli þjónar fyrir altari og sr. Geir Waage sóknarprestur í Reykholti prédikar.
Söngur: Kirkjukór Þingeyrarprestakalls
Organisti: Jóngunnar Biering Margeirsson

12:00 - 12:20

Hátíðarræða í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018:
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.

12:20 - 12:25

Forseti Íslands leggur blómsveig að minningarsteini Jóns Sigurðssonar.

12:25 - 12:35

„BLAKTA“. Tónverk eftir Halldórs Smárason tónskáld, frumflutt af kvartettinum Sigga.

12:35 - 12:45

Æskuminningar frá Hrafnseyri: Sr. Geir Waage

13:00 - 14:45

Ísland – Argentína. Heimsmeistaramót í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur í tjaldi á stórum skjá á Hrafnseyri. Hátíðargestir ásamt forseta Íslands horfa á leikinn.

15:00 - 16:00

Hátíðleg athöfn í tilefni útskriftar vestfirskra háskólanemenda. Myndataka, gróðursetning birkiplantna

Opnun sýningar Guðrúnar Pálínu Guðmundsdóttur myndlistarmanns sumarsins. 

Kynnir á hátíðinni er Einar K. Guðfinnsson, formaður afmælisnefndar aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

                                     

Súpa og kaffiveitingar til sölu á meðan hátíð stendur

Börn geta farið á hestbak undir leiðsögn.

Rútuferð, Ísafjörður – Hrafnseyri, fólki að kostnaðarlausu.

Rútan fer frá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði kl. 09:30
3 mín. síðar stoppar hún við Hlíf, en heldur svo áfram til Hrafnseyrar.

Rútan fer frá Hrafnseyri kl. 16:30
Vinsamlegast hafið samband við reception@uw.is eða í síma 450 3040 til að skrá ykkur í rútu.

Til baka

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 8. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is