Safnið

Opnunartími (opening hours):

1. júní - 8. september

kl. 11:00 - 18:00 alla daga (every day)

Á öðrum tímum eftir samkomulagi

 

800 kr.      Aðgangseyrir (Tickets).

500 kr.      Hópar (10 mans eða fleiri),

                 öryrkjar, aldraðir.

                 (Groups (10 peole or more),

                  disabled, elderly.)

   0 kr.      16 ára og yngri

                (16 years and younger).

 

        Sími/tlf: 4568260 og 8455518

 

Nánar »

Sumarháskóli

19. - 22. júní. Nemendur frá Manitoba háskóla dveljast á Hrafnseyri við nám

22. febrúar síðastliðinn hélt Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri, prófessorembætti Jóns Sigurðssonar og Hagnýt menningarmiðlun við Háskóla Íslands og Stofnun Rögnvaldar Ólafssonar á Ísafirði málþing um „Menningar- og söguferðaþjónustu á Vestfjörðum: Möguleika og tækifæri“,  í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

 

 

 

Nánar »

Rannsóknir

23. júní - 23. júlí stunda 3 fornleifafræðingar uppgröft á Hrafnseyri og nágreni.

Opnir dagar verða skipulagðir á Hrafnseyri, þar fólki gefst kostur á að koma og kynna sér yfirstandandi fornleifarannsókn undir leiðsögn fornleifafræðingana sem verða að störfum.

 

23. June - 23. July. Three archaeologists will be conducting a research in Hrafnseyri.

Two open days will be planned at Hrafnseyri this summer, where people can see the results of the research under the guidance of one of the archaelogists.

 

Nánar »

Veitingar

Kaffiveitingar eru framreiddar í burstabænum (innan til við safnið). Opið er frá 10-18 alla daga mánuðina, júní - september. Á virkum dögum eru  vöfflur með rjóma með kaffinu, en á helgum er hlaðborð. Hægt er að biðja um súpu, en það verður að vera með nokkrum fyrirvara.

 

Vefmyndavél á Hrafnseyri/Webcam Hrafnseyri

 

Nánar »