Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða

Um þessar mundir eru lögð drög að bókmennta– og menningarverkefninu Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða. Tilurð þess má rekja til Akurskóla Íslenskudeildar Manitóbaháskóla; sumarnámskeiðs á Vestfjörðum árin 2007–2015 sem haldið var í samvinnu við Háskólasetur Vestfjarða og Hrafnseyri. Bókmenntafræðingarnir Birna Bjarnadóttir og Ingi Björn Guðnason munu kynna verkefnið, útlínur þess og velunnara.

Meira
Eldri færslur

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 8. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is