Safniđ

Opnunartími:

1. júní - 8. september

kl. 11:00 - 18:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi

Sími: 4568260 og 8455518

Í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri þann 17. júní 2011, var opnuð ný sýning...

Nánar »

Sumarháskóli

Sumarháskóli hefur verið starfræktur á hverju sumri á Hrafnseyri frá árinu 2006. Um er að ræða námskeið og ráðstefnur sem oftast hafa tekið mið af sögu staðarins eða viðburðum tengdum staðnum á einn eða annan hátt. Skólinn hefur aldrei tekið þátt í eins mörgum viðburðum eins og síðastliðið sumar, en þrjú námskeið og tvær ráðstefnur voru haldnar á staðnum í tengslum við skólann.

 

Nánar »

Rannsóknir

Ráðstefna á Þingeyri 13. september 2014 

Laugardaginn 13. september nk. verður haldin ráðstefna á Þingeyri við Dýrafjörð undir yfirskriftinni Sr. Ólafur Jónsson á Söndum í tali og tónum. Ráðstefnan verður í félagsheimilinu og hefst kl. 11 fyrir hádegi. Sex fræðimenn flytja erindi um kveðskap sr. Ólafs og tónlistina við hann. Sönghópur frá Þingeyri flytur nokkur lög eftir skáldið og leikfélagið Höfrungur setur upp stuttan leikþátt.

 

Nánar »

Veitingar

Kaffiveitingar eru framreiddar í burstabænum (innan til við safnið). Opið er frá 10-18 alla daga mánuðina, júní - september. Á virkum dögum eru  vöfflur með rjóma með kaffinu, en á helgum er hlaðborð. Hægt er að biðja um súpu, en það verður að vera með nokkrum fyrirvara.

Nánar »